18.10.2008 | 11:01
Dúllan hún Dorrit.
Ég held að mér og allri þjóðinni eigi bara að þykja vænt um hana Dorrit! Hún er einlæg trúrri þjóðinni en margur innfædur. Hún er dúlla hún Dorrit. Held hún sé með stærstu þjóðarsálina á Íslandi.
Dorrit bjartsýn á framtíðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála Njörður
Haraldur Bjarnason, 18.10.2008 kl. 11:20
Viltu ekki halda þínum tilfinningum fyrir sjálfan þig og vera ekki að yfirfæra þær á þjóðina
Agnar Gunnarsson (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 11:22
@Agnar. Ég segi "Ég held"!
Þú átt ekki að láta alla finna fyrir morgunógleði þinni.
Njörður Helgason, 18.10.2008 kl. 11:27
Sammála Nirði. brosið breiða ber hún vel dásamleg dúllan hún Dorrit deginum bjargar hvernig sem fer
hann (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 13:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.