17.10.2008 | 19:25
Vinaþjóðin mikla!
Auðvitað vorkenna Bretar okkur. Litlu þjóðinni í norðri. Sögulrgum félögum og Pólitískum samherjum. Þeir vilja okkur ekkert nema gott. Eða hvað?
Bretar vorkenna Íslendingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir mega hoppa upp í rassga*** á sér fyrir mér.
Einar (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 19:33
Bretar færðu okkur Sherlokk Hólms. Já ráðherra og Little Britain.
Gleymum því ekki.
Njörður Helgason, 17.10.2008 kl. 20:06
Vinir okkar brugðu fyrir okkur fæti þegar við vorum að reyna að ná jafnvægi og settust svo ofan á okkur þannig að við gátum ekki hreyft okkur.
Ég sá eitt (held það hafi kannski verið blogg á mbl.is) sem mér finnst lýsa því hvað Bretar gerðu okkur ágætlega. Það hljóðaði einhvern veginn svona: Fyrst brenndu þeir veskið okkar svo ætlast þeir til að við borgum skuldirnar.
Jón H. Þórisson (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 20:14
@ Jón. Þessi er góður!
Njörður (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 20:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.