9.10.2008 | 10:11
Nú er komið nóg. Burt með Davíð Oddsson.
Það er tímabært að við losum okkur við Davíð Oddsson úr stóli seðlabankastjóra. Þar eins og í öllum hanns ferli í stjórnmálum, er sviðin jörðin ein eftir.
Hlutina toppaði Davíð Oddsson í drottningarviðtali í Kastljósi í fyrradag. Sletti smérklípum eins og hann kallar það. Hræddur er ég um að þessar klípur hafi í þetta skiptið verið ýldulyktandi köst.
Það hefur allt farið til verri vegar eftir viðtalið. Héldu menn að í útlöndum væri ekki hlustað á seðlabankastjóra Íslands. Seðlabankastjórar eru yfirleitt varfærnir í orðum og vita hvað þeir eru að talaum. Þetta á ekki við um Davíð Oddsson.
Ég held að fyrir þjóðina, fyrir framtíð landsins sé vænlegast að hún losi sig við alla stjórn seðlabankans. Stjórnendur, bankaráð og stjóra.
![]() |
Atburðir í Bretlandi felldu Kaupþing |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
bali, 9.10.2008 kl. 21:35
Vid skulum ekki gera nokkurri thjod ad senda David til hennar
NH (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 00:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.