29.9.2008 | 22:32
Þjóð mín þjóð.
Núa að afloknu ævintýrinu. Þetta var ævintýri sem er líkt því sem við höfum mörg upplifað. Fiskeldið var eitt. Menn hlupu af stað. Fjárfestu.Slógu lán. Sátu síðan uppi með sárt ennið og svekkta þjóð.
Loðdyrabúskapurinn. Þar slógu menn og konur lán. Fjárfestu. Ruku af stað óreyndir og sátu eftir með hala skulda og illa þjóð.
Nú er enn einu ævintýrinu að ljúka: Útrásin. Menn fóru í sigurför um heiminn. Slógu um sig eignuðust mikinn pening á pappírunum. Slógu á allar gagnrýnis og viðvörunarraddir. Og eru nú í frjálsu falli. Með þjóð sem er hætt að láta svona koma sér á óvart. Eða hvað?
Möguleg sameining Landsbankans og Glitnis rædd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Davíð brosandi, Ingibjörg í uppskurði, götustrákarnir raskeldir í skugga nætur
Brosandi hefur hann lokið verkinu.
Hann getur horfið á braut inn í mirkrið og Geir tekið sjálfur í tauminn.
baula, 29.9.2008 kl. 23:00
Tek undir með baulu, nú hlýtur að vænkast hagur okkar. Því Oddsson er glottandi að loknu ærlegu nætur(þ)rasi, þó uggur í mér er yfir hve illilega sofandi Geir YFIRLEITT er. (b)
Eiríkur Harðarson, 30.9.2008 kl. 02:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.