14.9.2008 | 11:52
Hreindýr á (úr) ís.
Ég fór í fyrsta sinn til Borgarfjarðar eysti nú í sumar.
Þetta er alveg frábær staður. Nánast sama hvert maður horfir. Alsstaðar er einhvað augnakonfekt. Þangar á maður örugglega eftir að fara aftur.
Í botni fjarðarins var þessi sérkennilega myndun úr snjó upp undir efstu brúnum: http://www.flickr.com/photos/njordur/2787229993/
mMeð henni sjá heimamenn hreyndýr allt árið. Að minnsta kosti nú í sumar.
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.