30.8.2008 | 20:57
Heimför Pólverja minnsta áhyggjuefnið.
Það að Pólverjarnir eru að fara heim er minnsta áhyggjuefnið. Að mörgu leyti fagnaðarefni. Fagnaðarefni? Jú það er gleðilegt að ástandið í heimalandi þeirra er að batna. Batnað það mikið að menn sjá sér það fært að snúaheim úr vertíðarlífi í öðrum löndum.
Aðaláhygjuefnið er þó það að þessir menn sem sjá sér farboða með því að fara til landa þar sem mikið er að gera, eru að fara héðan. Það þýðir eingöngu að samdráttur er staðreynd og bjartir tímar eru ekki framundan. Pólverjar fylgjast vel með málunum þar sem þeir eru og snúa fljótt í burtu ef ekki er bjart framundan. Því miður hefur gengisþróun leikið þá illa eins og okkur flest.Svo illa að margir eru að taka á sig stóra launalækkun.
Þetta eru fínir kallar. Held að í 20 manna hópi Pólverja séu mun færri vandræðagemlingar en í 20 manna hópi Íslendinga. Miklu færri!
Hópast heim til Póllands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eflaust eitthvað föld. En þróunin efur verið óhagstæð. Framsókn ýttti henni af stað.
Njörður Helgason, 30.8.2008 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.