20.8.2008 | 23:23
Ólaf og Vilhjálm til Kínalands.
Ég legg til að þjóðin sendi fráfarandi borgarstjóra til Peking. Þá er engin hætta á að eitthvað eitt fari úrskeiðis. Miðað við stjórnartíð Ólafs og íhaldsins held ég að líklegast sé að allt færi úrskeiðis ef Ólafur verður sendur til Kína.
Sennilega er þó best að Vilhjálmur Þór fari líka. Þá er skömmin að fullu tryggð.
Íhugar að fara aftur út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.