10.8.2008 | 22:29
Ferðamönnum sent langt nef.
Mér fannst athygliverð mynd í Mogga á laugardag af hóteleiganda í Mýrdalnum sem var að gera einhvern gjörning í Reynisfjöru í tilefni afmælis síns. Athygliverð í ljóri þess hvernig umræðan hefur verið um Reynisfjöru og hættur sem ferðamönnum stafar að sjónum. Athyglivert að ferðaþjónustuaðili í sveitinni sendi í raun ferðafólki langt nef með því að sitja á hækjum sér í briminu.
Enn ein góðviðrishelgin að lokum komin. Ó það er gott þegar veðrið er okkur jákvætt.
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Njörður minn mér er NÆR/EKKI ALVEG ómögulegt að skylja það að "túristar" séu svo skini skropnir að láta sér í léttu rúmi liggja hvernig umgangast skal yfirleitt kallinn hann Ægi/sjóinn.
Eiríkur Harðarson, 10.8.2008 kl. 23:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.