1.8.2008 | 17:04
Ósmekklegar launaupphæðir.
Það þykir mér ekki góður farangur inn í verzlunarmannahelgina að heyra um laun stjórnenda bankanna. Helst finnst mér það vera skandall.
Ég man þá tíð að bankarnir voru árum eða áratugum saman á spena ríkisins. Líkast tilbera, sífellt í björgum.
Ótrúlegar launatölur. Hvað um okkur sem greiðum stóran hluta tekna okkar til bankanna í formi afborgana?
Þetta er ljótt, síðan greiða þessir ágætu einstaklingar lítið til samfélagsins. Þar sem tekjurnar eru að mestu leyti í formi fjármagnstekna.
Annars góða helgi til ykkar sem hafa unnið fyrir henni og greitt gjöld til að standa undir gerð vega og brúa til að komast á leiðarenda.
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta eru tölur sem ég mun SEINT eða öllu heldur ALDREI geta annað en látið mig dreyma um.
Eiríkur Harðarson, 4.8.2008 kl. 17:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.