23.7.2008 | 23:11
Upp með merki og framkvæmdir!
Það er alveg morgunljóst að fjaran og klettarnir sem eru að austanverðu eru stórhættuleg þeim sem ekki þekkja.
Útsogið frá öldum sem ganga upp í fjöruna er firnasterkt í brimi. Þess stærri sem öldurnar eru, því öflugra útsog. Þörf er á að merkja svæðið fyrir þá sem koma þangað á eigin vegum. Væntanlega segja fararstjórar fólki í sínum ferðum frá.
Hver á að merkja? Landeigendur, Sveitastjórn og að sjálfsögðiu lögreglan sem á að tryggja öryggi borgaranna. Því miður held ég að þessir aðilar séu að karpa um hverjir eigi að gera hlutina.
Mannbjörg í Reynisfjöru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.