22.7.2008 | 18:44
Þöggunin hefur verið alger.
Spurning hvernig landar Karadzis taka fréttum af handtöku hans. Serbarnir hafa allavega ekki verið viljugir til að ræða stríðið. Þöggun og lokun á þá sem tala um það við gesti hefur verið algeng.
Var í Serbíu fyrir nokkrum árum. Túlkur og fólk sem við hittum mátti ekki tala um stríðið. Innlendir sussuðu á landa sína. Eitt skiptið gátu þau ekki sussað. Þá var opinber að ræða um kommunisma og Slobo. Þá eins og í önnur skipti fóru Serbarnir að skilja enskuna en þarna gátu þau ekki sussað. Ástandið á þeim var eins og einhver hátt skrifaður ættingi hefðisest á gólfið í miðri fermingarveislu og sagt klámbrandara. Engin þorir að tjá sig en skömmustan úr hverjum svip.
Fagna handtöku Karadićs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
af hverju ad thegja, thad var fullt af Serbum sem tok ekki thátt i thessu. Alveg eins og i Thyskalandi Hitlers var liklega meirihlutinn af Thjodverjum saklausir borgarar sem voru óheppnir ad fá svona mordingja yfir sig. Their aettu ad segja bara frá thessu, thá losna their vid thennan mordingjastimpil og losa sig vid hina glaepamennina, kvedja Jón
jón (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 19:22
Það tók líka Þjóðverjana allmarga áratugi að þora að tala um, áratugi að gagnrýna og áratugi að þora að gera kvilmyndir um Nasisman.
Njörður Helgason, 22.7.2008 kl. 21:02
Hvers konar helför inniheldur einungis 8þús dauðsföll? Er ekki eitthvað lámark til að ná því? Er það helför ef einn íslendingur deyr?
Alexander Kristófer Gústafsson, 23.7.2008 kl. 02:29
Tetta voru ekki bara 8.000 manns, heldur um 300.000 saklausir borgarar sem voru myrtir skipulega og ekki bara muslimar. Her i Kroatiu spjallađi eg viđ unga menn i kroatiska hernum og teir sogđust hata Serba, en gatu ekki utskyrt nakvamlega hvers vegna.
Tađ er mjog litill hluti Serba sem styđja Karadić og teir sem motmaela handtokunni gera tađ i taknraenum tilgangi, en teit vilja ađ mestur hluti gomlu Jugoslaviu verđi Stor-Serbia en ekki skipt upp i tessi 5 lond
Gunnar Th. Gunnarsson, 23.7.2008 kl. 08:51
Það sem gerðist í Júgóslavíu og öllum hennar löndum var að tíminn spólaði aftur til fyrri heimstyrjaldar. Væringar, þjóðarhreinsanir og hatur milli brotanna kviknaði aftur án nokkurar ástæðu í samtímanum.
En fjöldinn. 8000 eða 300000. Eitthvað sem skiptir ekki máli. Meginmálið er að þetta hafi getað átt sér stað í Evrópu dagsins í dag. Fyrir framan augu og með vitund Evrópskra ráðamanna. Það er hneisa seinni hluta 20. aldarinnar.
Njörður (IP-tala skráð) 23.7.2008 kl. 10:27
Góðan daginn og þakka þér fyrir þessa áhugaverðu samantekt.
Karadíc fær nú sinn dóm, en er það nokkur dómur, þó að hann þurfi að sitja í fangelsi það sem eftir er lífsins, í vernduðu umhverfi fangelsis, þar sem hann fær nóg að borða og væntanlega skrifa endurminningar sínar og aðgang að nógum bókum og upplýsingum?
Hitt er annað mál, var hann stórkarl í fjöldamorðum, þegar litið er til sögunnar? Ég held ekki.
Hitler, Stalín og ekki má gleyma Maó. Allir voru þeir broddar og forystumenn pólitískra stefna, sem voru kveðnar í kútinn á tiltölulega stuttum tíma. Hins vegar höfum við einnig 1400 ára árás hins pólitíska Íslams ,,Jihad“ á Ekki-Múslíma (Kafírana) sem hefur að baki svo margföld morð, þjóðarmorð og þjóðernishreinsanir plús eyðileggingu, menningarheima og menningarverðmæta að ekkert þekkist jafn illt og blóði drifið í mannkynsögunni.
Eftir fráfall Múhameðs, þá leysti Abu Bakr (faðir Aishu) , sem var fyrsti Kalífinn, allan guðfræðilegan ágreining með þeirri pólitískri ákvörðun að drepa þá sem vildu yfirgefa Íslam með sverðinu (sú stjórnmálalega stefna gildir enn þann daginn í dag). Úþenslustefna (Jihad) Umars (annars Kalífans, sem var nokkurs konar Guð-Páfa-Konungur) kom eins og sprengja framan í hina vantrúðu. Úþenslustefnan (Jihad) eyðilagði hin Kristnu Mið-Austurlönd og hina Kristnu Norður-Afríku. Fljótlega á eftir mættu hinir Persnesku Zoróastriar og Hindúar Indlands sömu örlögum af hendi ,,Jihad“. Hin stjórnmálalega saga Íslams er eyðilegging Kristnidómsins í Mið-Austurlöndum, Egyptalandi, Tyrklandi og Norður-Afríku. Helmingur Kristnidómsins tapaðist. Áður en Íslam kom inn á sviðið, þá var Norður Afríka suður svæði Evrópu (sem hluti hins Rómverska ríkis). Um 60 milljónum Kristinna manna var slátrað í þjóðarmorðum á meðan á þessum Jihad hernaðaraðgerðum stóð.
Helmingur hinnar glæsilegu Hindúamenningar var gjöreytt og 80 milljónir Hindúa drepnir.
Fyrstu vestrænu Buddistarnir voru Grískir afkomendur herja Alexanders Mikla þar sem nú heitir Afganistan. Jihad eyðilagði allan Búddisma með fram Silkiveginum. Um 10 milljónir Búddista létust. Sigurinn yfir Búddismanum er hin raunverulega afleiðing starfsemi íslamskrar varnar og friðarbaráttu. (athugið að orð og hugtök íslams eru yfirleitt þveröfug við skilning vesturlandabúa á sömu orðum og hugtökum.)
Zoroastrianismi var upprættur í Persíu.
Gyðingar urðu eilífðar undirsátar á meðan Íslam ríkti.
Í Afríku hafa yfir 120 milljónir Kristinna manna og elddýrkenda látist s.l. 1400 ára (Jihad) Krossferða Múslíma.
Um það bil 270 milljónir Ekki-Múslíma týndu lífi s.l. 1400 ár til dýrðar hinu stjórnmálalega Íslam. (Ekki er vitað hve margir Múslímar týndu lífi á altari málstaðar Allah hins mikla og hve margar ekkjur og munaðarlaus börn þeir létu eftir sig. Innsk. Þýðanda). Þetta eru allur sá hafsjór tára, örvæntingar og sorgar ,,hinna íslömsku krossferða/Jihad,“ sem ekki er kent um neitt í skólum.
Grundvöllur alls hugmyndaheims Ekki-Múslíma hrundi gagnvart hinum stjórnmálalega íslamska hugmyndaheimi og tvöfölda siðgæði. Við höfum nú þegar minnst á að fyrstu hugsuðir okkar gátu ekki einu sinni nefnt nafn innrásarherjanna, sem MÚSLÍMA. (Pólitísk rétthugsun er ekki ný uppgötvun dagsins í dag, því síður eru pólitískir afréttarar neitt nýtt á nálinni heldur. Innsk. Þýðanda). Við búum ekki yfir neinni aðferð við að skilgreina Íslam. Við getum ekki komið okkur saman um hvað Íslam er (frekar en Múslímar, innsk. Þýðanda) og vitum ekkert um þjáningar okkar sem fórnarlamba 1400 ára langs ,,Jihad“ (Íslamskra krossferða).
Sjá: http://blogg.visir.is/hermdarverk/2008/06/05/hi%c3%b0-stjornmalalega-islam-iv-hluti/
Bestu kveðjur,
Skúli Skúlason (IP-tala skráð) 23.7.2008 kl. 13:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.