16.6.2008 | 20:58
Stortaekur thjofur!
Thetta hefur ekki verid neinn småtaekur thjofur. Listinn er baedi langur og dyr. Hann hefur örugglega thurft nokkra gåma undir varninginn.
Eg gaeti truad ad margur Islendingurinn eigi jafnmikid eda mun meira af hlutum heima hja ser sem ovart hafa farid heim i vösum ur vinnu og verid fjarlaegdir adur en their hafa lennt i thvottavelinni.
Stal verkfærum og sendi til útlanda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er nú bara brot af því sem þessir gaurar hafa verið að takaþ Sagan segir að vinsælustu vörumerkin í vinnufatnaði á útimörkuðum í Póllandi séu Ístak og ÍAV......
Haraldur Bjarnason, 17.6.2008 kl. 00:01
Tek undir með Arró.
Hvað ert þú eiginlega að gera í Svíalandi ? Tekur þú nokkuð með þér heim td bjórglas ?
baula, 17.6.2008 kl. 13:31
Curfa mass. thetta er bara sjalfsbjargarvidleitni Polski og annarra sem eru a vinnumarkadinum. Islendingar engu betri!
NH (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 14:36
Sagan segir að það sé til markaður úti í Póllandi sem selur verkfæri og markaðurinn heitir Ístak sennilega af því að öll verkfærin eru einhverra hluta vegna kyrfilega merkt Ístak. Við Íslendingar vitum að það er ekki framleiðandinn.......
Sigga (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 02:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.