5.6.2008 | 20:14
Umhverfisvænt.
Er þetta ekki umhverfisvernd. Þarf varla bölvaðan mengunarskattinn á þetta. Ekki jarðeldsneyti.
Stolin matarolía sett á tankinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kynntu þér málið. Nei, þetta er ekki umhverfisvænt, jú mögulega mengar þetta að einhverju leyti minna. En Bandaríkin sæta nú mikilli gagnrýni fyrir þessa framleiðslu á biodiesel, sem hækkar matvöruverð í heiminum og mun líklega senda fátækustu þjóðir heims í alvarlega hungursneyð, fyrir utan að hækka matvöruverð hjá okkur ásamt öllum öðrum þjóðum heims upp úr öllu valdi. Ég held að hugtakið umhverfisvernd sé komið ansi langt frá upptökum sínum ef þetta á að kallast "umhverfisvænt". Hvernig væri nú að fara að eyða peningunum í að finna raunverulega arftaka olíunnar en ekki þetta plat?
Þetta er í rauninni ekki flókið dæmi. Það er einfaldlega verið að breyta mat í olíu. Sniðugt? Ég held ekki.
Gunnar (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 22:24
Ég er svolítið sammála Gunnari. Ég er á móti lífrænu eldsneyti vegna þess að það endar á því að ræktun í heiminum verður meira virði fyrir bíla en fyrir fólk, til að lifa af. Fullt af bændum munu hætta að rækta matvæli en snúa sér að framleiðslu á eldsneyti fyrir bíla.
Marinó Már Marinósson, 9.6.2008 kl. 12:45
Thetta er mikid rett. Umhverfismål eru farin ad leidast inn å ogaefusamar leidir. Til daemis alla framleidslu å matvaelum. Raektun å korni sem er td ad setja margar thjodir å hlidina.
NH (IP-tala skráð) 15.6.2008 kl. 17:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.