5.6.2008 | 17:55
Múslimar hvað?
Svo segja menn að múslimar séu öfgafullir. Sýnist að kristnir séu engu betri.
![]() |
Segja upp viðskiptum við Símann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 370868
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta eru kaþólikkar ekki kristnir
sigrun (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 18:35
Kannski er nú munur á að sprengja sjálfan sig og annan eða bara segja upp símanum.
Kristinn Ásgrímsson, 5.6.2008 kl. 19:09
Heyrðu. Eru kaþólikkar ekki kristnir
Kristinn. Ekki spurning um aðferðir heldur afstöðu.
Njörður (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 20:09
Það þarf ekkert að segja það, þeir eru öfgafullir. Lestu bara fréttirnar. Var ekki síðasta afrekið þeirra að sprengja Danskt sendiráð
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 20:40
En kristnir og gyðingtrúar í Ísrael. Drepa, kvelja og einangra þá sem eru annarar trúar.
Njörður Helgason, 5.6.2008 kl. 23:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.