Byggja þarf skjól fólks og sálar.

Greinilegt að endurvekja verður verkefnið með bráðabirgðahúsin. Líkt og gert var árið 2000. Nokkurnvegin viðlagasjóðshús. Drifin upp til að koma þaki yfir höfuð fólks sem er á götunni vegna skemmdra eða ónýtra húsa. En þó enn og aftur ótt að þetta eru aðeins húsin og húsmunir. Fólk gekk almennt heilt á líkama frá þessu.

En það verður að hlú vel að andlegu heilsunni. Mikilvægt að styðja sálartetrið eftir svona óskapnað. Það getur gert vart við sig seinna meir ef ekki er unnið strax í líðan fólks eftir svona áföll.


mbl.is 23 húsum lokað á skjálftasvæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband