28.5.2008 | 18:14
Þetta gerist líklega.
Er þetta nokkuð spurning um hvort heldur hvenær hryðjuverkasamtök nota gereyðingarvopn í baráttu sinni. Fyrir hverju veit ég ekki!
Það er alveg morgunljóst að vopnabúr Sovétmanna og annarra þjóða sem réðu yfir miklu magni kjarna og sýklavopna hafa verið aðgengileg mörgum þjóðum og samtökum.
Það má heldur ekki gleymast uppbygging Bandaríkjamanna á vopnabúrum margra þjóða. Sem í þá daga voru þeirra bestu vinir en hafa síðan orðið óvinaþjóðir. Munum uppbyggingu Bandaríkjamanna á vopnabúri Iraka þegar þeir börðust við Irana.
Þeir börðust við eigin vopn í Irak. Þeir vissu að Irakar áttu engin kjarna eða sýklavopn. Þeir vissu það því ef svo hefði verið, hefðu þeir byggt það vopnabúr upp.
Al-Qaeda hvetur til notkunar gereyðingavopna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.