24.5.2008 | 21:53
Út úr þessu bulli!
Þessi keppni sýnir enn og aftur að besta ráðið er að hætta í þessari bölvarðri keppni.
Með frábært atriði. Það besta frá norðurlöndunum.
Svíar færast nær okkur. Curfa.
Ísland endaði í 14. sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Setja á fót nýja söngvakeppni. Vestur-Evrópska, Norður-Evrópska, eða eitthvað álíka.
Júróhnota (IP-tala skráð) 24.5.2008 kl. 22:13
Þessi keppni er bara skrípaleikur, við íslendingar erum ekkert á kortinu hjá austur-Evrópsku þjóðunum.
Það væri fróðlegt að vita hvernig stigataflan liti út. ef að 100 óháðir tónlistasérfræðingar frá allt öðrum löndum myndu kjósa.
Sölvi Arnar Arnórsson, 24.5.2008 kl. 22:26
Það ætti bara að hafa Eurovision og sleppa austur-evrópu svo Ísland endi í að minnsta kosti í topp 5.
hjörur (IP-tala skráð) 24.5.2008 kl. 22:51
Ísland var nú ekkert að gera neitt svakalega gott mót áður en sovésku þjóðirnar byrjuðu að taka þátt. Rússar unnu í kvöld á manni sem er algjör súperstarna í allri austur-evrópu eins og hún leggur sig. Ef þú opnar rússneska MTV sem næst til næstum allra austantjaldsþjóðanna er c.a 1 á móti 10 að Dima Bilan sem söng fyrir Rússa í kvöld sé á skjánum þar. Þess fyrir utan fékk hann stig frá næstum öllum nema Dönum og okkur Íslendungum sem voru einum of uppteknir að gefa frændum vinum sín atkvæði;)
Ingi (IP-tala skráð) 24.5.2008 kl. 23:46
Sá ekki betur en að Norðurlöndin og Vestur-Evrópuþjóðirnar gæfu hvor annarri háu stigin.
Birkir (IP-tala skráð) 24.5.2008 kl. 23:47
Þetta var virkilega flott hjá þeim. Stóð langt fram úr flestu því sem í boði var. Virkilega sárt að ekki skuli vera greitt eftir framistöðu frekar en tengslum.
Njörður (IP-tala skráð) 25.5.2008 kl. 11:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.