23.5.2008 | 21:07
Hvað er til ráða?
Athyglivert. Sérstaklega í ljósi þess hvað Bandaríkjamenn eru að borga fyrir bensínlítrann. 41,6 kr á móti tæpum 170 krónum hér á landi á.
Hvað eigum við að gera til að minka útgjöldin? Ganga, hjóla, strætó eða sameinast í bíla?
Bandaríkjamenn draga úr akstri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
...og 1 gallon eru hvað margir lítrar?
Hér í Kaliforníu greiðum við 4,2USD per gallon - Sennilega dýrasta bensín í Bandaríkjunum.
Gallonin sem við notum gera 3,785 Ltr skv SI einingunni.
Sem gerir c.a. 1,1 USD per ltr.
Ef USD gagngvart krónu er uþb 72,5 kr gerir það líterinn á 80 krónur sem er ansi fjari lagi frá 41,6! Álögur hins opinbera á bensín eru allt aðrar og mun lægri hér en annarstaðar í heiminum og sést afleiðing þess á sprungnu vegakerfi sem var byggt á árunum 1946-50 og er að hruni komið. Vegakerfi sem er hlaðið allt of stórum bílum og alltof mörgum mannesnkjum sem ferðast allt of langt í vinnuna.
Ekki dæmi sem menn vilja nota sem fyrirmynd.
Annars tek ég hækkandi bensínverði fagnandi. Kannski fer fólk að hugsa betur um auðlindir jarðarinnar. Kannski með minni bílum, minni notkunn á flugfrakt og þeim atriðum sem þú bendir á.
Hélt virkilega einhver að það væri til endalaus olía á jörðinni?
Kári (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 21:42
Hjólreiðar, ganga og notkun almenningssamgangna hafa líka marga aðrir kostr í för með sér, þannig að þetta hlýtur að vera jákvætt. Hjólreiðamenn virðast lífa markvert lengri og haldast heilbrigðari en þeir sem ekki hjóla til samgangna. Svo er það þetta með umferðaröngþveitið, hávaðin, ognun frá umferðinni (hræðsla við umferðina og mannfornir og örkuml vena árekstra, útafakstri ofl ) landnotkun, versnandi borgarbrag og fleira.
Nenni ekki ap flétta upp á blogginu mínu núna, en í vetur benti ég á skýrslu þar sem sagt (að mig minnir) að skattar á bensíni ættu að vera amk 150 krónur líterinn ef útgjöld sem tengjast ofnotkun á olíu væri reiknuð saman og var þetta varlega áætlað. Og þá held ég að framtíðakostnaður voru ekki reiknuð inn.
Morten Lange, 24.5.2008 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.