Tilgangurinn?

Hver er markaðurinn fyrir hrefnuketið? Eru þetta fáir einstaklingar, eða er þetta mikilvæg markaðsvara? Er hrefnan kanski veidd í sama tilgangi og aldargamlir hvalir í hitteðfyrra? Til að fylla illa nýttar frystigeymslur? Geymslur sem hafa staðið auðar frá því gamla kjötfjallinu var ekið á haugana og stjórnun komst á landbúnaðarframleiðsluna.

Ég sé svo sem engar ambögur á því að hrefnur séu veiddar. Ég sé heldur ekkert að því að við sýnum ferðamönnum að þjóðin lifi meðal annars af veiðum. En til þess verður að sýna fram á, að það sem við veiðum sé söluvara og almenn neysluvara.


mbl.is Alvarleg aðför að hvalaskoðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég held að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir ætti að hafa meiri áhyggjur af því hvernig alþjóðasamfélagið tekur brotum Íslendinga á mannréttindum en því hvort einhverjar örfáar hrefnur verði veiddar.

Jóhann Elíasson, 19.5.2008 kl. 23:05

2 Smámynd: Njörður Helgason

Bíddu ég skil ekki samlíkinguna.

Njörður Helgason, 19.5.2008 kl. 23:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 370666

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband