12.5.2008 | 18:51
Týpískar upplýsingar.
Þetta er ekki ólíkt þeim fréttum sem berast yfirleitt af þessum slóðum, fyrst eftir svona atburði. Sama hvort um er að ræða fellibylji, jarðskjálfta eða tsunami. þeir sem gefa upplýsingarnar frá stjórnvöldum eiga að hafa vit á því að þegja þar til eitthvað er vitað um afleiðingar atburða sem eiga sér stað.
8600 manns látnir í Kína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svona fréttir eru líka afskaplega tilgangslausar. Það er að segja 8600 manns af 50-60 milljón manns (samkvæmt Wikipedia) þá er þetta frekar lítið á kínverskum skala. En ekki miskilja mig, mér finnst þetta sorglegt en ekki nóg til þess að hafa þetta sem einhverja "front" frétt í fréttatímum og fréttamiðlum.
Jón Haukdal (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 19:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.