26.4.2008 | 23:29
Nauðsynleg þjálfunaræfing
Æfingar eins og þessi sem var í Eyjunum í dag eru lærdómsríkur vettvangur fyrir alla aðila sem að þeim koma. Mikilvæg tæki til að vinna sem besta viðbragðaáætlun vegna svona atburða sem hætta er á að geti gerst hvenær sem er þar sem stöðug umferð loftfara er.
Betra er að allir viti sín verkefni og skipulag björgunarstarfa áður en alvaran kallar.
Björgunarviðbrögð æfð í Eyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ahhhhhhhhhh, fékk minn hnút og langði til eyja á æfinguna? Sammála, mikilvægar æfingar!
Linda Ósk Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 19:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.