13.4.2008 | 19:49
Enn ein skömmin á vegunum.
Bjevítans bavíani þessi dúddi sem löggan náði. Man ekki eftir því að vegirnir í nágrenni Bifrastar, frekar en flestir eða allir vegir á Íslandi gera.
Virði lögguna fyrir að vera á vaktinni gegn svona ösnum.
Hvet alla sem verða varir við svona framkomu á vegum og götum að hringja í löggu og láta vita
Ók á 150 km hraða í Borgarfirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Glóbal fasismi. Lausn sums fólks á öllu.
Bifröst er, ef ég man rétt, við Grábrók. Það er mjög skemmtilegur vegur, nákvæmlega ein hættuleg beygja - hún er við kaffistofuna, held ég.
Ásgrímur Hartmannsson, 13.4.2008 kl. 23:13
Heyrðu, ætlar þú að segja mér að þér fiinist þessi vegur þarna í Borgarfiðrinum bjóða upp á 150 km. hraða.
Ég mundi ekki vila vita af þér á leiðum mínum um landið.
Njörður (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.