Aftur á bak við eldavélarnar

Er ekki rétt að karlar og konur  fari aftur á bak við eldavélar heimilisins.

Ayðvitað eiga bæði kynin að vera við potta og pönnur. Vinnutími á Íslandi er eittvað að styttast. Bæði kynin geta því með ágætu móti sinnt heimilisstörfunum.


mbl.is Offitufaraldur á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sporðdrekinn

Já hvernig væri það

Sporðdrekinn, 6.4.2008 kl. 18:14

2 Smámynd: Njörður Helgason

Það er alla verga víst að ef foreldrar gæfu sér tíma til að finna matinn handa börnunum mundi það þýða minni reddingar á kvöldmatnum með skyndibitafæði og óhollum reddingum.

Njörður Helgason, 6.4.2008 kl. 21:14

3 identicon

Á þessum síðustu og verstu tímum er það líka ódýrasta leiðin, að versla í matinn í þessum svokölluðu lágvöruverðsverslunum og gera sem mest sjálfur úr því.  Lækkar matarreikninginn mikið hjá þeim sem eru mikið að kaupa tilbúið.

Sigga (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 22:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband