3.4.2008 | 23:14
Barátta bílstjóranna er fyrir okkur öll.
Enn eru mótmćli á götum og torgum. Enn berjast menn og konur á sýnilegan hátt fyrir lćkkun á eldsneytisverđi. En nú eru farnar ađ koma fram raddir og línur frá ţeim sem vilja ađ mótmćlum linni svo ađ fólk geti fariđ ađ aka um gatnakerfiđ óáreitt af baráttuglöđum bílstjórum.
Víst eru bíleigendur í ólíkri stöđu ţegar jafn óskaplegar hćkkanir og hafa veriđ undanfarna mánuđi drynja yfir. Sum okkar ökum um á sparneytnum fólksbílum. Bölvum samt í hljóđi margföldum hrađanum á krónumćlirnum miđađ viđ lítramćlinn á bensíndćlum olíufélaganna. Ađrir aka um á stćrri já jafnvel risastórum bílum. Já svo stórum fjölskyldubílum ađ fullkomlega hefđu ţeir dugađ í vegavinnuna í Mýrdalnum og í öđrum sveitum landsins fyrir, tja 35 árum síđan.
Barátta atvinnubílstjóranna er skiljanleg. Ţeir sem hafa atvinnu af ţví ađ ţjónusta okkur hin. Framkvćmdir og flutninga sem viđ ţurfum vegna verslunnar og ýmissrar starfsemi á rétt á sér. Ţađ er bćđi samkeppni um verđ og verkefni sem keyrir menn áfam og fáir geta fengiđ nóg ađ gera nema ađ veita drjúga afslćtti á ţjónustunni.
En eigendur stóru jeppanna, (trukkanna) eiga ţeir engan rétt á ţví ađ krefjast lćkkunnar á eldsneyti?
Ţetta er fólkiđ sem keypti draumabílana sína ţegar gengiđ og ýmsar ađstćđur voru hagstćđar. Fólkiđ sem fékk lán af hlađborđi bankanna til kaupanna. Fólkiđ sem í dag er margt komiđ í vonda stöđu vegna breyttra ađstćđna hćkkandi vaxta og eldsneytisverđs. Jú ţrátt fyrir ýmislegt skil ég á ýmsan hátt ađ ţessir ađilar taki undir kröfur vörubílstjóranna. Ég tek líka undir međ ţeim og vona ađ sem flestir geri ţađ.
Ég ćtla fagnandi út á bensínstöđ ţegar barátta fólksins hefur skilađ okkur lćkkun eldsneytisverđsins. Ég vil ekki stíga fram og segja ađ kominn sé tími á ađ mótmćlunum verđi hćtt. Hvatning til baráttu ykkar.
Um bloggiđ
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skođanir í stuttu máli
Veđurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.