Landsátak

Líklega er eitthvað að bresta í langlundargeði þjóðarinnar. Eftir mörg ár sem henni hefur verið haldið í þoku sýndarvelmegunnar, þrútinni af þennslu.

Það reynir núna á þegar skórinn herpist að, á jafn stuttum tíma og gerist nú á nokkrum liðnum vikum. Ekki síst í byggðum landsins sem allt eiga undir landflutningum. Flutningafyrirtæki úti um landið búa ekki við góða stöðu þótt að þau sitji ein að því að flytja vörur og birgðir. Þeim er haldið fast niðri á verði fyrir störf sín. Auk þess sem stærri aðilar eru að útrýma smærri flutningafyrirtækjum.

Síðan má ekki gleyma því að ekki eru aðrir flutningamöguleikar í boði. Lestir eða sjóflutningar. Eitthvað sem boðberar frjálshyggjunnar sem tala um samanburð á eldsneytisverði á Íslandi og í öðrum löndum ættu að hafa í huga.  

Ekki er ósennilegt annað en að margir eigi eftir að taka höndum saman og mótmæla þeirri holskeflu hækkanna sem virðast vera í farvatninu. Já hækkanna sem eiga eftir að koma illa við marga. Heimili og fyrirtæki.


mbl.is Bílstjórar lokuðu hringvegi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband