Rökleysa

Ég skil ekki hvað þessi stórkaupmaður Andrés Magnússon er að draga nýgerða kjarasamninga inn í það að finna rök fyrir því að hækka matvöruna enn frekar.

Ég veit ekki betur en að kjarasamningar séu samningur eða niðurstaða milli stéttarfélaga og atvinnurekenda. Samningur sem gengið er til og gerður eftir ákveðnum forsendum. Forsendur sem unnið er eftir og síðan er samningurinn lagður fyrir fulltrúa viðsemjenda. Fyrir launþega í löglegum atkvæðagreiðslum og aðila samtaka atvinnulífsins með sama hætti.

Ef menn eins og Andrés Magnússon ætla að fara að draga kjarabætur sem náðust í nýgerðum kjarasamningum inn í sarp fyrir hækkunum á martvöru og verði á vörum í verslunum. Er sá ágæti maður ekki á réttri leið.

 


mbl.is Hækkar matarverð allt að 30%?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Reyndar voru margir stjórnendur matvörustórmarkaðanna ósáttir við nýgerða kjarasamninga. Ástæðan ku vera sú að lægstu launin hækkuðu áberandi mest og það eru jú taxtarnir sem þeir borga meiri hluta starfsmanna sinna eftir.

SÆJ (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 20:41

2 Smámynd: Davíð Þorvaldur Magnússon

já samningur er samningur milli þeirra aðila sem að máli koma sem allir aðilar eru sammála um þess vegna heitir þetta samningur,og það er engan vegin hægt að mínu mati að hafa einhverjar svona klásúlur um að hækkun launa breyti matarverði.

Davíð Þorvaldur Magnússon, 29.3.2008 kl. 20:44

3 identicon

SÆJ. Er FÍS, félag Íslenskra stórkaupmanna eki aðili að nýgerðum samningum.

Annars er þetta nokkuð týpískt. Flóð verðhækkana og gengisfelling eftir undirskrift kjarasamninga.

Njörður (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 18:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband