24.3.2008 | 21:41
Rangvísandi fyrirsögn.
Það var allt vitlaust út af fyrirsögn í DV "Bubbi fallinn".
Ég held að þessi fyrirsögn um hana JK Rowling sé eins rangvísandi og DV fyrirsögnin umdeilda.
Þarna er verið að tala um líðan JK áður en hún sneri lífi sínu við sem hún fékk hjálp galdrapilltsins Harry við.
Þetta vað líðan fráskilinnar einstæðrar móður. en ekki líðan einnar af ríkustu konum Bretlands.
Aulamennska í fyrirsögnum. Eins gott fyrir Mogga að ekki er um að ræða Íslenska kæruglaða konu!
Rowling þunglynd og í sjálfsvígshugleiðingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.