GÍLL OG ÚLFUR?

Get upp á ađ um sé ađ rćđa gíl og úlf á ţessari mynd.

Er ţetta ekki annars sólin??

Náđi mér í upplýsingar á  VEĐUR.IS

"Rosabaugur (halo) er oftast einlitur en stundum er baugurinn rauđleitur ađ innanverđu (nćr sólinni) en blár ađ utanverđu. Stundum myndast bjartir blettir (úlfar, e. parhelia, sun dogs) sitt hvoru megin viđ sólina. Blettirnir eru 22-24° frá sólinni. Sé greint á milli blettanna kallast sá hćgra megin (á undan sólinni) gíll en sá vinstra megin úlfur. Stundum sést ađeins einn blettur.

Ef gíll og úlfur sjást samtímis er sólin sögđ í úlfakreppu. Munnmćli um veđur segja ađ ekki sé gíll fyrir góđu nema úlfur á eftir renni (og í fullu vestri sé)."

Sá eitt sinn sama fyrirbćriđ í Mýrdalnum.

Yfir Reynisfjallinu í vesturátt frá Víkinni.

Minnir ađ ég hafi átt mynd í DV af fyrirbćrinu.


mbl.is Rosabaugur um tungliđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gíll og úlfur eru tengdir sólu, en líklega ekki tungli eđa amk segir í orđabókinni ađ gíll og úlfur fylgi sólinni.

kv. Bj.

Björg Sig. (IP-tala skráđ) 22.3.2008 kl. 16:51

2 Smámynd: Njörđur Helgason

Ég hef enn trú á ađ ţetta hafi veriđ sólin en ekki tungliđ.

Veit ekki til ađ ţessi ljósmyndun fulgi rosabaugi um mánan. En rosabaugur um tungl er ekki óalgengur.

Njörđur Helgason, 22.3.2008 kl. 21:46

3 identicon

Já! Ţetta er ekki rosabaugur ţví baugur er jú hringur. Og eins og ţú segir ţá lćrđi ég ađ ţetta vćru ţeir Gíll og Úlfur.

 Kv

Davíđ Kristjánsson

Davíđ Kristjánsson (IP-tala skráđ) 3.4.2008 kl. 12:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband