5.3.2018 | 16:13
Sólveig Arna er góður kostur í Eflingu!
Starfmenn og hluti stjórnar Eflingar eru uppfull baráttu anda til að halda sínu í verkalýðsfélaginu. Skil ekki hvers vegna svo hart er barist gegn Sólveigu Örnu og pólitísk staða hennar sögð ekki vera góð.
Það er mikilvægt að forystumenn verklýðshreyfingarinnar séu tengdir stjórnmálum og berjist á Alþingi fyrir launþegum landsins. Munum Guðmund J., Hannibal og Magnús L. Það er mikilvægt fyrir launafólk að eiga trygga baráttumenn á þingi.
Skoðun mín er að Sólveig Arna Jónsdóttir sé frambjóðandi sem mun koma með ferskar nýjungar í verkalýðsmálin. Og hún verði formaður Eflingar sem lætur ferska vinda blása um baráttu verka fólks á næstu árum.
Miður sín að dragast inn í umræðuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.