19.1.2018 | 16:49
Breytinga er þörf í Mýrdalnum.
Á fundinum hefur komið fram greinileg þörf á úrbótum vegna þjóðvegarins í Mýrdal. Fólk sem á leið í Mýrdalinn byrjar að fara yfir einbreiða brú á Jökulsá á Sólheimasandi.
Fyrir leiðina til Víkur er vegurinn sem þarf að fara norðan og niður með Reynisfjalli austan veginn úr allri leið sem gengur ekki fyrir hringveginn. Það kallar á að göng verði að gera undir Reynisfjall.
Með jarðgöngum verður hægt að koma akstrinum úr byggðinni í Vík. Það er ekki gott að þurfa að hafa hringveginn gegnum þorpið. Því Víkurþorp er beggja vegna hringvegarins og börn og íbúar verða að fara yfir þjóðveginn til að komast í þjónustuna í bænum. Skóli, íþróttahús, verslun og þjónusta sem íbúar Víkur verða að sækja er öðru megin við þjóðvegin sem skiptir þorpinu í tvo hluta.
Vilja auka umferðaröryggi við Vík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.