29.11.2016 | 10:17
Vistvænt er blekking
Ég hef alla tíð efast um það sem sagt er um brúneggin. Framleiðsla þeirra er byggð á ósönnum rökum sem sett eru á pakkana til að blekkja neytendurna.
Fólk mundi tæplega kaupa mjólk úr skinnlausum og grindhoruðum kúm. Það sem bjargar lambakjötinu er að kindur fara á fjöll með lömbin yfir sumarið.
Yfir vistvæna framleiðslu er ekkert í hendi til þess að fylgja framleiðslunni, vistvæn framleiðsla er að mörgu leyti blekkingarmynd eins og kom vel fram í Kastljósinu í gærkvöld.
Öðru máli gegnir um lífræna framleiðslu sem er vottuð af Tún og er sett á markað undir ströngum reglum sem bændurnir verða að fara eftir.
Eggjakast á samfélagsmiðlum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.