15.11.2016 | 17:21
Engeyjarsjórnin history.
Í dag kom veturinn með snjó og kuldum. Eitt af því góða sem fylgir snjónum er að það birtir með honum. Það sama gerðist í stjórnarmynduninni í dag. Sjálfstæðisflokkurinn verður að skila umboði forseta til stjórnarmyndunar. Það þýðir vonandi að stjórn miðju og vinstri flokka fer í stjórnarmyndun
Katrín og Bjarni ræddu saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Verður fróðlegt að sjá hvort VG svíki kjósendur sína aftur, og samþykki ESB
Birgir Örn Guðjónsson, 15.11.2016 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.