Beðið eftir Kötlu.

Katla hefur verið vöktuð átatugum saman.Það hafa verið gerðir margir við farveg Múlakvíslar sem rennur úr Kötlujökli, skriðjökull sem á upptök í öskjunni sem er í Mýrdalsjökli.

Flest Kötluhlaupin hafa komið niður Mýrdalssand, í farveg Múlakvíslar, Skálmar og í Hólmsá. Auk þess hafa Kötluhlaup komið í Jökulsá á Sólheimasandi og Markarfljót.

Eftir að Kötlusvæðið var virkt upp úr 1977 var fylgst grannt með svæðinu. Mælir var settur nálægt útfalli Múlakvíslar úr Kötlujökli og reglulega var fylgst með Múlakvísl þar sem stöpull brúarinnar féll á síðustu öld. Brúin sem gerð var síðar skemmdist í hlaup 2014.


mbl.is Katla vöktuð allan sólarhringinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband