9.4.2016 | 16:55
Þjóðin kallar á kosningar.
Það sem þjóðin kallar á eru kosningar nú þegar strax! Það er búið að valta yfir hana með eignarhaldi á fjarlægum eyjum sem gildnar á inneignum pólitíkusa sem eiga gott á því sem þeim hefur aflast eftir misjöfnum leiðum.
Sigmundur Davíð reyndi sitt besta til að ná Sjálfstæðismönnum saman, en það klúðraðist eins og öll mál SDG.
Kominn tími á Píratana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í Alþingskosningunum 2013 voru 237957 á kjörskrá
skv fjölmiðlum voru 5500 manns á Austurvelli í dag
það er um það bil 2.3% af fjölda fólks á kjörskrá
er ekki frekar stórt upp í sig tekið að segja að þessi hópur tali í nafni þjóðarinnar?
Hrossabrestur, 9.4.2016 kl. 17:20
Ójú, því þau töluðu í nafni hennar.
Njörður Helgason, 10.4.2016 kl. 00:11
Er það?
Er hægt að tala í nafni einhvers án þess að hafa ótvírætt umboð til þess?
Hrossabrestur, 10.4.2016 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.