Plastið er óþarfi.

Vatnið sem við látum renna úr krönunum í glösin okkar á að vera tandurhreint. Reglulega er fylgst með gæðum þess og snarlega brugðist við því ef einhvað er að.

Ég efast ekki um hreinleika vatnsins sem Jón Ólafsson selur, vatn sem kemur beint úr lindinni á plastflöskurnar sem við kaupum það síðan í. Tilgangurinn með plastflöskum er óþarfur fyrir okkur Íslendingana þegar vatnið úr krönunum er almennt vel hreint og óþarfi er fyrir Íslendinga að kaupa vatn á plastflöskum þega kranavatnið er tandurhreint.


mbl.is Á ekkert skylt við kranavatn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband