25.5.2015 | 15:42
Framsýn skarar frammúr
Greinilega er mikill vilji til þess að gera kjarasamninga við Framsýn. Þingeysku fyrirtækin fara ekki eftir leikreglum ríkisstjórnarinnar og Samtaka atvinnulífsins. Framsýn er að ná góðum samningum sem vonandi verða fyrirmynd annarra samninga á Íslandi.
Fyrirtæki vilja semja en ekki bíða eftir SA | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef að Þingeyskum fyrirtækjum gengur svo vel að þau geti greitt hærri laun en önnur fyrirtæki, þá eiga þau að gera það.
Það er ekki þar með sagt að fyrirtæki a Ísafirði hafi fjárhagsgetu að greiða sömu laun.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 25.5.2015 kl. 23:36
Miðað við þingeyska samninginn, má reikna með að samtök atvinnulífsins noti eða semji á svipuðum nótum. Þá verður húsvíski samningurinn í gildi á Ísafirði.
Njörður Helgason, 26.5.2015 kl. 11:55
Er það raunhæft að fyritæki á Húsavík og Ísafirði geti auðveldlega haft sömu kjör og kaup, kanski og kanski ekki. Það sem eg er að reyna að benda á að það á ekki að semja fyrir allt landið heldur við hvert félag útaf fyrir sig.
Þetta er gert í flugbransanum, Icelandair flugmenn eru ekki með sömu kjör og kaup og Atlanta eða WOW flugmenn.
Þessi þrjú félög eru mismunandi vel sett fjárhagslega og geta því ekki staðið undir launakostnaði ef allir væru á sömu kjörum og launum ef að kjör og laun þess bezt stæða fyrirtækis væri sett á hin tvö.
Þetta er úreltur hugsunarháttur að allir séu eins, það er bara ekki staðreyndin.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 26.5.2015 kl. 17:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.