14.5.2015 | 19:42
Framleiðsla stopp eða í frosti.
Er að spá í rétt framleiðenda á þeirri vöru sem ekki kemst á markaðinn vegna vinnudeilna. Kjúklingakjöti og svínakjöti er keyrt í frystihús. Nýja nautakjötið kemst ekki á markað og neytandinn þarf að sætta sig við frosið kjöt úr búðunum. Þá kemst fiskurinn ekki í verslanir eða fiskbúðir.
Ég er að spá og óska svara við því hver er staða framleiðendanna.
Stefnir í gjaldþrot hjá bændum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Því miður eru ofbeldisaðgerðir löglegar á Íslandi. Með öðrum orðum, starfsmönnum á vinnustað er heimilt að leggja niður störf og hindra að aðrir gangi í þau, í stað þess að segja einfaldlega upp séu þeir ósáttir við kjör sín.
Þorsteinn Siglaugsson, 14.5.2015 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.