Án starfsmanns á að loka göngunum.

Það er ekki eðlilegt að gæsluskýlinu sé lokað, frítt í göngin og yfirmaðurinn fylgist með myndavélunum í tölvunni heima. Við vegfarendur treystum á að fylgst sé með ferðum okkar í Hvalfjarðargöngunum og snarlega brugðist við af starfsmönnum ef eitthvað skeður í þeim stórt eða smátt.

Með þessu á að sýna að göngin séu opin þó að starfsmenn mæti ekki vegna verkfalls. Sýnir best að hætta eigi gjaldtöku, enda löngu búið að borga þau.

 


mbl.is Telur að loka þurfi göngunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sindri Karl Sigurðsson

Af hverju á að fylgjast sérstaklega með umferð í þessum göngum en ekki öðrum?

Sindri Karl Sigurðsson, 28.4.2015 kl. 16:53

2 Smámynd: Njörður Helgason

Þau byggja á greiðslu fyrir aksturinn og eftirliti starfsmanna meðan eigandinn hefur samning sinn virkann. Þegar göngin verða eign okkar eins og samningurinn kveður á um, verður umferðin gjaldfrjáls eins of Héðinsfjarðargöngin og göngin á vesrfjörðum sem eru í eign okkar landsmanna.

Njörður Helgason, 28.4.2015 kl. 23:54

3 Smámynd: Brynjar Þór Guðmundsson

Ef það er skynsemi hjá spöl (og verkalýðsfélagi Akranes) þá eru topparnir og vaktstjóranir í verkstjórafélaginu en þeir fara ekki í verkfall. Þerra hlutvert í verkfalli er meðal annars að gæta verðmæta

Brynjar Þór Guðmundsson, 29.4.2015 kl. 06:36

4 Smámynd: Njörður Helgason

Stjórnendur Spalar eiga ekki að ganga í störf þeirra sem eru í verkfali.

Njörður Helgason, 29.4.2015 kl. 10:53

5 Smámynd: Sindri Karl Sigurðsson

Eigandinn getur einfaldlega ákveðið að gefa frítt inn/út.

Sindri Karl Sigurðsson, 30.4.2015 kl. 20:32

6 Smámynd: Njörður Helgason

Á meðan innheimt er fyrir keyrslu um göngin og fylgst með umferðinni er ekki hægt að taka það af fólki.

Njörður Helgason, 30.4.2015 kl. 21:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband