28.4.2015 | 13:51
Án starfsmanns á að loka göngunum.
Það er ekki eðlilegt að gæsluskýlinu sé lokað, frítt í göngin og yfirmaðurinn fylgist með myndavélunum í tölvunni heima. Við vegfarendur treystum á að fylgst sé með ferðum okkar í Hvalfjarðargöngunum og snarlega brugðist við af starfsmönnum ef eitthvað skeður í þeim stórt eða smátt.
Með þessu á að sýna að göngin séu opin þó að starfsmenn mæti ekki vegna verkfalls. Sýnir best að hætta eigi gjaldtöku, enda löngu búið að borga þau.
Telur að loka þurfi göngunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af hverju á að fylgjast sérstaklega með umferð í þessum göngum en ekki öðrum?
Sindri Karl Sigurðsson, 28.4.2015 kl. 16:53
Þau byggja á greiðslu fyrir aksturinn og eftirliti starfsmanna meðan eigandinn hefur samning sinn virkann. Þegar göngin verða eign okkar eins og samningurinn kveður á um, verður umferðin gjaldfrjáls eins of Héðinsfjarðargöngin og göngin á vesrfjörðum sem eru í eign okkar landsmanna.
Njörður Helgason, 28.4.2015 kl. 23:54
Ef það er skynsemi hjá spöl (og verkalýðsfélagi Akranes) þá eru topparnir og vaktstjóranir í verkstjórafélaginu en þeir fara ekki í verkfall. Þerra hlutvert í verkfalli er meðal annars að gæta verðmæta
Brynjar Þór Guðmundsson, 29.4.2015 kl. 06:36
Stjórnendur Spalar eiga ekki að ganga í störf þeirra sem eru í verkfali.
Njörður Helgason, 29.4.2015 kl. 10:53
Eigandinn getur einfaldlega ákveðið að gefa frítt inn/út.
Sindri Karl Sigurðsson, 30.4.2015 kl. 20:32
Á meðan innheimt er fyrir keyrslu um göngin og fylgst með umferðinni er ekki hægt að taka það af fólki.
Njörður Helgason, 30.4.2015 kl. 21:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.