1.4.2015 | 12:22
Afnemum danska tengingu!
Til að gera aldarafmæli fullvalda Íslands er rétt að hafa hönnun hússins að öllu leyti gerða af íslenskum hönnuðum á afmælinu. Ekki danskan stíl Guðjóns sem er liðin tíð.
Ísland hefur þurft að hafa nafn Danakonungs á Alþingishúsinu frá byggingu þess. Með nýju húsi er rétt að segja skilið við dönsku tenginguna og hafa húsið gert af hönnuðum dagsins sem það á að vígja.
Reist verði viðbygging við Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi frétt er greinilega aprílgabb dagssins.
Stefán Þ Ingólfsson, 1.4.2015 kl. 13:31
Var hugmyndin á Selfossi aprílgabb, hugmynd SDG ásamt öðrum!
Njörður Helgason, 1.4.2015 kl. 19:09
Njörður, þessi bygging er gullfalleg, alveg eins og margar gamlar byggingar eru í miðbænum í København. Guðjón Samúlson er einn merkasti arkitekt/húsasmiður sem Íslendingar hafa átt.
Hins vegar er nútímabyggingarlist á Íslandi hreinasti viðbjóður: Sviplausir, kassalaga kumbaldar. Íslenzkum hönnuðum í dag væri ekki treystandi til að hanna viðbyggingu í klassískum stíl, aprílgabb eða ekki.
Aztec, 1.4.2015 kl. 22:38
Þetta er fakta: http://kjarninn.is/kerfi/wp-content/uploads/2015/04/Texti.pdf Viss er ég um að íslenskir hönnuðir geta gert sögulega byggingu!
Njörður Helgason, 2.4.2015 kl. 00:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.