26.2.2015 | 16:36
Innanlandsflug til Keflavíkur!
Gott pláss fyrir innanlandsflugið með stækkun Keflavíkurflugvallar! Hjá Leifsstöð verður lestarstöð þar sem farþegar ferðast með lest til Reykjavíkur frá flugvellinum. Tilvalið er að uppbygging innanlandsflugsins verði á Miðnesheiði. Með því verður innanlandsflugvöllurinn á svæði gömlu herstöðvarinnar þar sem Bandarískur basi var og verður fluttur frá herminjunum í Vatnsmýrinni í Reykjavík
Flugstöðin stækki til norðurs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hagkvæmni þess að koma upp lestarkerfi milli Reykjavíkur og KEF hefur nokkrum sinnum verið athugað og í ljós hefur komið að um algjörlega vonlaust mál er að ræða. Jafnvel þótt opinberir aðilar myndu standa undir stofnkostnaði, þá þyrfti líka að koma til opinber stuðningur við reksturinn. Þrátt fyrir þetta hefur Reykjavíkurborg o.fl. lagt í enn eina könnunina á þessu og sú er enn í gangi.
Skúli Víkingsson, 26.2.2015 kl. 21:03
Ruglið í ISAVIA kemur vel fram í þessum tillögum, þ.m.t. að byggja aðra N-S braut sem engin þörf er fyrir, í stað þess að auka afkastagetu brautanna sem eru fyrir sem kostar smáaura í því samhengi. Það sem vantar er að opna 07-25 og ef eitthvað að byggja nýja 16-34 braut. En áherslan er öll sem fyrr á rekstur verslunarhúsnæðis. Flugvöllurinn algjörlega útundan.
Hvumpinn, 27.2.2015 kl. 00:10
Njörður hvaða varaflugvöllur á að vera fyrir Keflavík vestan- og sunnanlands? Hafið þið lestarmenn hugsað það? Egilsstaðir og Akureyri eru alloft báðir ónothæfir í einu.
Hvumpinn, 27.2.2015 kl. 00:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.