Ekki fara of fljótt af stað!

Reynsla mín af því að hafa unnið með fólki sýnir að óæskilegt er að fólk fari of snemma af stað eftir veikindi. Þeir sem veikir eru eiga auðvelt með að slá niður af sömu veikindum, verða enn veikari og í sumum tilfellum hættu á því að fá lungnabólgu.

Veikindaréttur er samningsbundinn og ef fólk mætir veikt er það mikið álag á vinnufélaga, eykur hættu á slysum við vinnu og hætt er við að samstarfsfólk smitist af sömu veikindum.


mbl.is Dýrara að hafa fólk veikt í vinnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Atvinnurekendur eru oft ástæðan fyrir því, að fólk er að mæta í vinnuna hálf lasið. Það eru ekki alltaf launþegarnir sem eru að ákveða að mæta veikir.

"Ertu ekki betri í dag" "Þú ert nú búinn að vera heima í 2 daga" "Miklu betra hljóð í þér í dag" " Verður eigilega að koma í dag" 

Allt frasar sem maður hefur heyrt....

Birgir Örn Guðjónsson, 18.11.2014 kl. 12:19

2 Smámynd: Njörður Helgason

Þetta eiga atvinnurekendur að segja. Ef þeir eru efins biðja þeir um vottorð frá lækni.

Njörður Helgason, 18.11.2014 kl. 13:16

3 Smámynd: Njörður Helgason

EKKI AÐ SEGJA

Njörður Helgason, 18.11.2014 kl. 13:43

4 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Þetta snýst ekki um að atvinnurekendur trúi ekki að fólk sé veikt. 

Það er bara verið að pressa á að mæta í vinnuna áður en að fólk er orðið fullfrískt.

Birgir Örn Guðjónsson, 18.11.2014 kl. 17:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband