Athugasemdir

1 Smámynd: Aztec

Það er fjöldi manns sem hafa samfarir í sjónum án þess að nokkuð gerist. Bjánalegt að vara fólk við þótt 2-3 tilfelli hafi komið upp í skráðri sögu mannkynsins. Auk þess getur þetta gerzt líka á þurru landi ef konan fær heiftugan vöðvakrampa. Þetta ástand heitir á latínu ýmist penis captivus eða vaginismus og er svo sjaldgæft, að það var ekki einu sinni skráð fyrr en á seinni hluta 20. aldarinnar (Wiki) og sumt af því var gabb.

Svo að vara fólk við samförum í sjó, sem eru ekkert fátíðar erlendis á góðviðrisdögum er jafn asnalegt og að vara fólk við að keyra bíl í september því að það hafa verið 3-4 tilfelli sl. 100 ár að geitungur hafi stungið bílstjórann og hann síðan keyrt á ljósastaur.

En auðvitað getur fólk haft samfarir á ströndinni eða jafnvel í almenningsgörðum í allra augsýn. Það er heldur ekki óalgengt. Auk þess er það hollt að vera úti í sólinni að stunda líkamsæfingar.

Aztec, 19.10.2014 kl. 16:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband