9.9.2014 | 10:15
Lukka.
Vél sem var nálægt því að verða til í Eyjum.
Stærsta vél sem lent hefur á vellinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óhappið á Vestmannaeyjaflugvelli hafði ekkert með getu eða eiginleika þessara véla að gera. Flugstjórinn sem flaug vélinni inn til lendingar í Eyjum gerði þau mistök að gæta ekki að niðurstreymi og misvindi sem var við enda flugbrautarinnar og hefði brotlent þar hvaða vél sem var.
Brautin í Eyjum er 1500 metra löng, en C-17 á að geta lent örugglega fullhlaðin á 1100 metrum.
Leitun er að flugvélum sem hafa jafn fá óhöpp að baki og C-17 og er hún þó notuð á slóðum, þar sem aðstæður eru frumstæðar og lendingarstaðirnir ófullkomnir, enda hernaðartæki sem þarf að reyna miklu meira á þolrifin í en gert er í borgaralegu flugi.
Ómar Ragnarsson, 9.9.2014 kl. 21:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.