25.7.2014 | 20:33
Framtaks er þörf!
Er um nokkuð annað að ræða fyrir Ísland en að sýna styrk sinn í að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael, fyrst Evrópuþjóða og bera vilja kjark og þor fyrir Evrópuþjóðirnar.
Ísraelsmenn hafna vopnahléi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já ég er sammála þér Njörður, ég er mikið búinn að hugsa þetta og í raun þá er fátt annað að gera fyrir okkur en að loka á báða aðila.
Þegar staðan er orðin þannig hjá báðum aðilum að þeirra eigið fólk má missa sig er fátt fyrir hið stóra samfélag að gera en loka algjörlega á þessa aðila á sama tíma og það verður að reyna allt til að koma þeim sem ekki er sama um líf sitt og sinna í burtu, það er kannski það eina með viti sem hið stóra samfélag getur gert.
Svo verður bara að leyfa þessum aðilum að klára að tortíma sjálfum sér í friði...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 25.7.2014 kl. 23:09
Í Ísraels og Palestínudeilunni verða íslensk stjórnvöld að sýna sama framtak og gert var í sjálfstæðisbaráttu Litháen: http://www.utanrikisraduneyti.is/radherra/raedur-og-OS/nr/6148
Njörður Helgason, 26.7.2014 kl. 01:02
Auðvitað hefur þú rétt fyrir þér Njörður, en ég óttast að Ingibjörg sé illilega að misskilja eitthvað, nema að hún sé að meina að Palestínumenn verði fyrst styrktir til jafns við Ísraelsmenn í vopnaburði, svo réttlætis og jafnræðis sé gætt
Þá og því aðeins mætti mögulega taka undir orð hennar og láta þessar tvær þjóðir gera upp deilur sínar án frekari utanað komandi afskipta - ekki satt?
Jónatan Karlsson, 26.7.2014 kl. 16:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.