Smjörklípa um EES samninginn.

Svo stór hluti íslensku þjóðarinnar vill þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi viðræður. Smjörklípa utanríkisráðherra er núna að draga EES samninginn undan teppinu og sáldra sandi í augu fólks með því að dásama ágæti hans.

Því má ekki gleyma að með EES samningnum taka aðildarríkin upp lög og reglugerðir ESB án mótmæla. Ef Ísland verður hluti af ESB ríkjunum verður það eitt af ríkjunum sem setja lögin.

Gleymum því ekki að þó að Ísland sé fámennt verður það músin sem öskrar og mun geta haft áhrif á lagasetningu ESB! 


mbl.is 72% vilja þjóðaratkvæðagreiðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

0,3% atkvæðavægi og rýrnandi. Vildi bara minnast á það. Lögin samin af ókjörnum fulltrúum og stofnunum sambandsins. Vildi bara minnast á það líka.

Ef þú getur ekki lagt saman tvo og tvo og séð hverslags steypa þetta er, sem þú setur fram hér þá getur sennilega enginn hjalpað þér.

Mundu svo það það er stór munur á tolla og viðskiptabandalagi og því að vera stjarna í fána miðstýrðs sambandarikis.

Þú telur kannski það kannski sjálfsagt framhald að viðskiptabandalag við Kina eða Bandaríkin þýði að við getum allt eins runnið saman við þessi ríki og lotið stjórn þeirra í einu og öllu. Að fyrst við erum í samvinnu um viðskipti og tolla gætum við allt eins hætt að vera til sem sjálfstætt og fullvalda ríki.

maður veit varla hvort maður a að aumkast yfir þig eða hlæja að þér.

Jón Steinar Ragnarsson, 12.3.2014 kl. 15:59

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Það er raunar áhyggjuefni að þú skulir vera framhaldskólakennari. Kannski ekki að undra að skolakerfið sé í kreppu.

Jón Steinar Ragnarsson, 12.3.2014 kl. 16:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband