Íslenska þjóðin bíður!

Tímabært er að forsetinn láti Íslensku þjóðina kjósa um það hvort eigi að gera samning við ESB og láta kjósa um hann. Ekki er ásættanlegt að Alþingismenn taki einir ákvörðun um það.
mbl.is „Verði ekki Hornstrandir Evrópu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Hafir þú ekki skilið það en þá Njörður Helgason, þá er líklega borin von að þú skiljir það héðan af, að við síðustu alþingis kosningar valdi landinn annað fólk til að stjórna og líka til að losna við þetta eilífa Evrópu þvaður.    

  

Hrólfur Þ Hraundal, 24.2.2014 kl. 21:26

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Njörður, höldum þá endilega atkvæðagreiðsluna sem við vorum svikin um þegar sótt var um aðildina.

Annars skaltu ekkert vera að þykjast vera að aðhyllast beint lýðræði hérna, ef það er ekki einlæg skoðun.

Guðmundur Ásgeirsson, 24.2.2014 kl. 23:03

3 Smámynd: Njörður Helgason

Þegar Alþingi samþykkti að sækja um aðild að ESB var þingmeirihluti fyrir umsókninni. Fyrir síðustu kosningar var lofað þjóðaratkvæðagreiðslu sem nú á að svíkja.

Njörður Helgason, 26.2.2014 kl. 11:25

4 Smámynd: Njörður Helgason

http://www.visir.is/stodug-rekstrarskilyrdi-og-samkeppnishaefni-i-evropu/article/2014702269993

Njörður Helgason, 26.2.2014 kl. 13:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband