17.2.2014 | 00:25
Varnarbarátta!
Eyðing hafsins á nýju landi sést vel í Víkinni. Ótrúlegt er að sjá hvað hafið brýtur úr ströndinni sem að stórum hluta myndaðist eftir Kötlugosin 1918 og 1860 og stórgosi sem stóð í 11 mánuði 1823. Við þessu er mikilvægt að bregðast með sjóvarnargörðum frá Víkurfjöru út í hafið til að endurheimta hluta sandsins sem hefur skolast í burtu.
Þessum framkvæmdum má líkja við það sem er gert á snjóflóðasvæðum. Garðar reistir til að hemja það sem náttúran getur gert. Með því að gera jarðgöng undir Reynisfjall fæst hluti efnis í sjóvarnargarðinn og með jarðgöngunum verður auðveldara að komast með efni í sjóvarnargarðinn úr námum í Sólheimaheiði.
Kraftur hafsins greinilegur í Vík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.