6.2.2014 | 19:17
Voru tengsl?
Ég horfđi í gćrkvöld á Kiljuna á RUV ţar sem fjallađ var um Jón lćrđa Guđmundsson og velti fyrir mér eftir ţáttinn hvort tengsl hafi veriđ á Spánverjavígunum á Ströndum og svokölluđu Tyrkjaráni í Vestmannaeyjum og víđar um Ísland. Márarnir réđu stórum hluta Spánar í um 500 ár. Ţví spyr ég hvort sjómenn frá Algeirsborg hafi fariđ til Íslands til ađ hefna fyrir Spánverjana sem voru drepnir 10 árum fyrir svokallađ Tyrkjarán.
Um bloggiđ
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skođanir í stuttu máli
Veđurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.