5.2.2014 | 12:31
Sykurlausir drykkir blekking.
Svo mikil blekking er kolsýrða vatnið með sætu og bragðefnum að neysla þeirra stefnir í óefni. Súrir dryllir með ávaxtasafa eru illir fyrir tennur og bein neytendanna. Sýran er tannskemmandi, en fólki er talin trú um að þessir svokölluðu sykurlausu drykkir séu öruggir.
Það verður til þess að þeirra er neytt ótæpilega og burstunin er talin vera óþörf. Þá sjaldan sem ég neyti svona drykkja fæ ég mér Pepsí kóla eða Kóka kóla. Auðvelt er að bregðast við sykrinum í þeim drykkjum. Illu heilli eru seldir drykkir sem eru sykurlausir en eru fullir af gervisykri sem er óholur.
Þessi blekking verður til aukinna tanna og beinaskemmda hjá börnum og þeim sem eldri eru. Til að fá besta vatnið þarf ekki að leita langt því það er í eldhúsvaskinum og glösin uppi í skáp.
Vatnsdrykkirnir eyða líka glerungi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.