15.12.2013 | 00:06
Jólasnjór í Ísrael.
Þá er jörðin í Ísrael þakin jólasnjó eins og segir í ljóði Kristjáns frá Djúpalæk sem Ingibjörg Þorbergs samdi lag við. Þetta hélt ég að væri sjaldgæft sem það virðist vera. Annað er sagt í ljóðinu sem engan vegin getur staðist, það er að fjárhirðir geri krossmark á enni barnsins. Þetta getur ekki staðist því krossinn er það sem jólabarnið Jesú var líflátinn á. Eftir krossfestinguna varð krossinn tákn trúarinnar.
Snjóþungur vetur í Ísrael | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kristján form Djúpalæk made a mistake. Big deal eins og Kaninn segir. En snjókomur á vetrum í Jerúsalem verða æ algengari, og gæti því verið að heimshitnunarsinnar og annað samsæriskenningarfólk sé á hálum ís.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 15.12.2013 kl. 08:12
Ójá
Njörður Helgason, 16.12.2013 kl. 16:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.